Fjölnir Baldursson er orðinn órjúfanlegur partur af KFÍ og mætir með vélina á alll leiki með okkur á KFÍ-TV og er maðurinn á gólfinu. Hann er einstaklega laginn að sýna frá leikjum og sýnir bestu hliðar beggja liða eins og á að gera í leikjum. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir hans ómetanlega framlag
Hér eru "háuljós" frá leik KFÍ og Snæfell
Deila