Fréttir

Meistaraflokkur KFÍ suður með sjó á morgun

Körfubolti | 02.12.2010
Suður skal haldið
Suður skal haldið
Á morgun föstudagskvöld 3. desember fara strákarnir í meistaraflokk til Gindavíkur og keppa það í Powerade bikarkeppninni og er hann á dagskrá kl. 19.15. Það verður gaman að fara, enda skemmtileg keppni. þarna er ekkert víst fyrirfram og skal enginn fella dóm um það strax hvernig fari, þó svo að Grindavík sé sterkara á pappírnum. Við förum suður til að gefa allt í leikinn og er mikil tilhlökkun í hópnum.

Við vonum að sjá sem flesta Vestfirðinga á leiknum og til að styðja við bakið á okkur..


Koma svo 1,2,3 KFÍ Deila