Jörundur Áki, landsliðsþjálfari U16 ára karla hefur valið æfingahóp sinn sem hittist dagana 8. - 10. mars, en æfingarnar fara fram í Skessunni, Hafnarfirði.
Eigum við í Vestra þar einn fulltrúa, en Guðmundur Páll Einarsson var valinn.
Erum við gríðarlega stolt af okkar manni og óskum honum góðs gengis á æfingunum sem eru framundan.