Fréttir

Sigurgeir endurnýjar við uppeldisfélagið

Knattspyrna | 05.01.2015

Sigurgeir Sveinn Gíslason varnarmaður og leikmaður BÍ/Bolungarvík endurnýjaði samning sinn við félagið og mun því spila með liðinu nk. tímabil. Sigurgeir hefur spilað með BÍ/Bolungarvík allan sinn meistaraflokksferil og á að baki 208 deildar- og bikarleiki fyrir félagið. Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið að halda í þennan reynslumikla varnarmann.

Deila