Leikmenn, stjórn og aðstandendur meistaraflokks karla BÍ/Bolungarvík senda öllum stuðningsmönnum og styrktaraðilum óskir um gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár. Takk fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.