Boðað er til framhalds-aðalfundar blakdeildar Vestra fimmtudaginn 29 september nk.
Fundurinn hefst kl 20.00 og verður haldinn í Vallarhúsinu á Torfnesi.
Á dagskrá eru stjórnarkjör og önnur mál.
Mikilvægt að félagsmenn fjölmenni og taki þátt í umræðu um starf vetrarins og framtíðina.
Stjórnin.
Deila