Knattspyrnudeild Vestra boðar til aðalfundar miðvikudaginn 09. apríl klukkan 20:00.
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Vallarhúsinu á Torfnesi og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Allt áhugafólk um knattspyrnu á svæðinu er að sjálfsögðu hvatt til að mæta.
Framboðsfrestur til stjórnar rennur út á miðnætti 02. apríl, framboðum skal skila til formanns félagsins, Svavar Þór Guðmundssonar á svavarthor@gmail.com
Deila