Fréttir

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfubolti | 06.04.2025

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldinn á 13. apríl kl. 13:00 á skrifstofu Háafells í Neistahúsinu, Hafnarstræti 9-11, efstu hæð.

Dagskrá: 

  1. Fundarsetning.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Formenn deildar og barna- og unglingaráðs gera grein fyrir starfsemi deildarinnar.
  4. Ársreikningur félagsins lagður fram
  5. Kosningar:
    1. a) Kosning formanns
    2. b) Kosning tveggja stjórnar manna
  6. Önnur mál.
  7. Fundargerð upplesin og fundarslit.
Deila