Fréttir

8. flokkur barna á TM mótinu í dag

Knattspyrna | 27.04.2025
8. Flokkur barna tók þátt í TM móti Stjörnunnar í dag.
Í 8.flokki eru börn á leikskólaaldri og hefur hópurinn stækkað jafnt og þétt en þjálfarar flokksins eru Sigrún Betanía og Sólveig Amalía.
Gleðin var sannarlega ríkjandi og áhuginn mikill hjá börnunum.
 
ÁFRAM VESTRI
Deila