Fréttir

6. flokkur stúlkna á TM móti Stjörnunnar

Knattspyrna | 26.04.2025

Stúlkurnar í 6. flokki tóku þátt í TM móti Stjörnunnar í dag.

Sýndu þær góðar frammistöður og skemmtu sér konunglega.

Fyrr í vetur fóru þær á Goðamótið á Akureyri og má með sanni segja að þær sæki knattspyrnunmótin landshornanna á milli.

Þær hafa verið duglegar að æfa í vetur og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.

ÁFRAM VESTRI

 

Deila