Fréttir

Jólasprettur 2008 - Dagskrá mótsins

Blak | 12.12.2008 Mótið hefst kl.13 en ekki 13:30 eins og upphaflega var áætlað

Niðurröðun mótsins er þá lokið!   Spiluð er einföld umferð allir við alla og er spiluð ein hrina upp í 25, þó þarf að muna tveimur stigum á liðum en aðeins upp í 27.
Sigur gefur 1 stig, ef lið eru jöfn gildir stigaskor. Tvö efstu liðin spila síðan um 1.sætið og liðin í 3.-4. sæti spila um 3.sætið. Liðin eiga að vera mætt stundvíslega til leiks, leikir geta byrjað fyrir settan tíma ef leikurinn á undan klárast fyrr. Leikur hefst eigi síðar en á settum tíma hvort sem allir leikmenn eru mættir eða ekki.  Leikmenn þurfa að vera búnir að hita upp. Það verður svo heitt á könnunni og stjórnin er að sjálfsögðu búin að baka smákökur handa keppendum til að gæða sér á á milli leikja :)  
Kveðja Stjórnin  

 Tími

     Völlur 1

Völlur 2

Völlur 3

13:20  Stúfur-Kertasníkir  Skyrgámur-Gluggagægir  Hurðaskellir-Stekkjarstaur
13:40  Stúfur-Skyrgámur  Kertasníkir-Gluggagægir  Hurðaskellir-Bjúgnakrækir
14:00  Stekkjarstaur-Bjúgnakrækir  Stúfur-Gluggagægir  Skyrgámur-Hurðaskellir
14:20    Stúfur-Bjúgnakrækir  Kertasníkir-Hurðaskellir
14:40    Gluggagægir-Hurðaskellir  Stúfur-Stekkjarstaur
15:00    Kertasníkir-Bjúgnakrækir  Skyrgámur-Stekkjastaur
15:20    Kertasníkir-Skyrgámur  Gluggagægir-Bjúgnakrækir
15:40    Stúfur-Hurðaskellir  Kertasníkir-Stekkjarstaur
16:00    Skyrgámur-Bjúgnakrækir  Gluggagægir-Stekkjarstaur
16:20    Úrslit  3. sæti

Deila