8.flokkur drengja tók þátt í fjölliðamóti um s.l. helgi og var hún haldin í Reykjavík. Þeir stóðu sig vel strákarnir þrátt fyrir að tapa öllum þremur leikjum sínum er merkjanlegur stígandi í leik þeirra og með því að halda bvel á spilunum er mikil framtíð í þessum strákum.
KFÍ-Afturelding 23-31
Stig KFÍ.
Pétur 8
Haukur 7
Lazar 6
Tryggvi 2
KFÍ-Ármann 21-41
Lazar 10
Pétur 4
Bensi 2
Tryggvi 2
Haukur 2
Rúnar 1
KFÍ-Breiðablik 24-31
Lazar 10
Haukur 8
Rúnar 4
Pétur 2
Strákarnir voru til fyrirmyndar í ferðinni og skiluðu sínu vel. Við viljum einnig þakka fararstjórum okkar þeim Gumma og Ernu kærlega fyrir frábæra ferð, en farið var í bíó og að borða með hópinn sem vakti mikla lukku.
Áfram KFÍ
Deila