Enn og aftur tökum við okkur ritleyfi á að skria um leik daginn eftir. Það á aldrei að skrifa um leiki þegar reiði hefur völd og skal það ekki gert núna. Við óskum Snæfellingum til hamingju með leikinn og gefið Sigga Þorvalds stórt knús því hann var maðurinn í dag!
Deila