Fréttir

Bikarleikur hjá 11.flokk drengja á laugardaginn 19.janúar

Körfubolti | 16.01.2013
Hákon verður í fullu fjöri
Hákon verður í fullu fjöri

Á laugardag n.k. munu drengirnir í 11.flokk KFÍ keppa við Breiðablik í bikarkeppni KKÍ. Leikurinn er kl.16.00 og hvetjum við alla að koma og hvetja drengina áfram.

 

Þess má geta að fyrrum þjálfari KFÍ Borce Ilievski er að þjálfa Blikana og er því að koma í heimsókn.

 

Koma svo og mæta hress á Jakann.

 

Áfram KFÍ

Deila