Fréttir

Bikarleikur hjá unglingaflokk karla á Jakanum.

Körfubolti | 13.01.2012
Leó biðlar til allra að mæta og sjá skemmtilegan leik
Leó biðlar til allra að mæta og sjá skemmtilegan leik

Á morgun laugardag 14. janúar taka strákarnir á móti liði Snæfells/Skalagrímur og hefst leikurinn kl. 15.00 og hvetjum við alla til að mæta og hvetja strákana til sigurs og áframhaldandi þátttöku í bikarkeppninni.

 

Áfram KFÍ

Deila