Hið árlega páskaeggjamót KFÍ og Nóa Síríusar er nýlokið og var eins og endranær mjög gaman. Keppendur voru á öllum aldri og skemmtu sér allir vel. Við munum setja inn fréttir og myndir af mótinu á morgun, en vegna anna hjá félaginu að undirbúa AFÉS, kökubazar og kaffihús þá komumst við ekki í þetta fyrr en í fyrramálið:
Deila