Körfuknattleiksdeild Vestra boðar til aukaaðalfundar hjá deildinni sem fara mun fram fimmtudaginn 2. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Vestra í vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00.
Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnar eða taka þátt í starfinu á annan hátt er vinsamlegast bent á að hafa samband með tölvupósti við Ingólf Þorleifsson, formadur-karfa@vestri.is eða Inga Björn Guðnason, ingi.bjorn.gudnason@gmail.com.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Hvetjum alla til að fjölmenna og taka virkan þátt í starfinu.
Áfram Vestri!
Deila