Fréttir

Guðmundur Jóhann Guðmundsson semur við KFÍ

Körfubolti | 02.10.2013
Gummi og Sævar formaður í góðum gír
Gummi og Sævar formaður í góðum gír

Gummi okkar hefur samið að nýju við KFÍ og eins og við höfum sagt áður eru strákarnir okkar mikilvægur hlekkur í keðjunni og þar er Gummi engin undantekning. Við erum ákaflega glöð yfir því að allir drengirnir hafa sett nafn sitt á blað og nú fer leikmannalisti okkar að verða tilbúinn.

 

Áfram KFÍ

 

Deila