Fréttir

Heimaleikur við Leikni á helginni

Körfubolti | 23.02.2023

Vestri og Leiknir mætast í 2. deild karla í íþróttahúsinu á Þingeyri á laugardaginn kl 15:00.

Bæði lið eru í hörku baráttu um sæti í úrslitakeppninni en Leiknir er í 5. sæti með 8 sigra og 7 töp á meðan Vestri er í 7. sæti með 6 sigra í 10 leikjum.

Frítt inn og kaffi og ljúfar kaffiveitingar að venju!

Deila