Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Martha og Jón

Körfubolti | 08.06.2009
Martha og Jón
Martha og Jón
Hjónin Martha Ernstsdóttir og Jón Oddson munu stjórna æfingum og um leið fræða krakkana (og aðra viðstadda) um ýmislegt sem lýtur almennt að þjálfun og markmiðasetningu íþróttamanna. Jón byrja á miðvikudaginn kl. 15:00-16:00 og Martha verður á fimmtudaginn á sama tíma. Athugið að þessir tímar eru fyrir alla hópana þrjá og verða sameiginlegar. Klukkan 16:00 hefjast svo æfingar skv. stundatöflu hjá hópum I og II. Þetta er góð viðbót við annars góðar búðir og öruggt að krakkarnir geta lært mikið af jafn reyndum íþróttamönnum og þarna eru á ferð.
Deila