Það var gleðistund í hálfleik og má segja að birt hafi yfir salnum þegar Orkubú Vestfarða og KFÍ skrifuu undir þriggja ára samning. Þetta er mikið gleðiefni fyrir okkur í KFÍ og erum við afar þakklát fyrir þenna stuðning. Það er ekki hægt að halda úti félagstarfi án stuðning fyrirtækja og er O.V. að bætast í stóran og góðan hóp sem heldur utan um KFÍ.
Deila