Fréttir

OV og KFÍ í samstarf

Körfubolti | 16.12.2013
Hér eru þeir Sævar Óskarsson formaður og Halldór Magnússon frá Orkubú Vestfjarða að handsala samniginn. Með þeim er fyrirliði KFÍ Jón Hrafn Baldvinsson og þjálfari okkar Birgir Örn Birgisson
Hér eru þeir Sævar Óskarsson formaður og Halldór Magnússon frá Orkubú Vestfjarða að handsala samniginn. Með þeim er fyrirliði KFÍ Jón Hrafn Baldvinsson og þjálfari okkar Birgir Örn Birgisson

Það var gleðistund í hálfleik og má segja að birt hafi yfir salnum þegar Orkubú Vestfarða og KFÍ skrifuu undir þriggja ára samning. Þetta er mikið gleðiefni fyrir okkur í KFÍ og erum við afar þakklát fyrir þenna stuðning. Það er ekki hægt að halda úti félagstarfi án stuðning fyrirtækja og er O.V. að bætast í stóran og góðan hóp sem heldur utan um KFÍ.

 

 

Deila