Fréttir

Stelpurnar í stúlknaflokk í undanúrslit á Íslandsmótinu

Körfubolti | 24.03.2013

Stelpurnar í sameiginlegu liði KFÍ/Tindastóls halda áfram að gera góða hluti saman. Núna í dag er ljóst að þær eru komnar í undanúrslit á Íslandsmótinu í stúlknaflokki.

 

Til hamingu KFÍ og Tindastóll

Deila