Blakdeild Vestra hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarann og leikmanninn Juan Escalona til næstu 2ja ára. Samningurinn var undirritaður í dag.
Við erum ánægð með hans störf og sýndi hann áhuga á að vera áfram hjá félaginu.