Fréttir

Tap gegn Skallagrím í Borgarnesi

Körfubolti | 08.09.2013
Óskar stóð sig vel í kvöld
Óskar stóð sig vel í kvöld

Nú rétt í þessu var að klárast mikill baráttuleikur í Borgarnesi þar sem heimamenn fóru með sigur 86-81. Enginn tölfræði var frá leiknum vegna bilunar í netsambandi en góður drengur að nafni Atli Steinar Ingason lét okkur vita með gang leiks og var greinilegt að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Þetta lofar góðu fyrir okkur en drengirnir komu saman í fyrsta sinn allir fyrir leikinn gegn Stjörnunni og núna hefst tímabilið formlega í þjálfun. Allir fengu að spila og tíu komust á blað sem er mjög jákvætt.

 

Stigaskor var eftirfarandi.

 

Jason 26

Mirko 15

Gústi 11

Hraunar 7

Pavle 6

Gummi 3

Jón Hrafn 3

Leó 2

Björgvin 2

Óskar 2

 

 

Deila