Fréttir

Tvíhöfði við KV á helginni

Körfubolti | 04.03.2023

Vestri og KV mætast í tvívegis í 2. deild karla á Jakanum á Torfnesi á helginni.

Vestri er sem stendur í 7. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan KV situr sæti neðar með 10 stig.

Frítt inn og kaffi og ljúfar kaffiveitingar að venju!

Deila