Unglingaráð KFÍ mun blása til meiriháttar kökubazars á skírdag í tengslum við páskaeggjamót KFÍ og alveg fram eftir degi eða meðan kökurnar endast..
Þetta er algjör nýjung hjá félaginu og mikið í þetta lagt. Kaffihús KFÍ verður einnig opið frá kl.11.00 þegar Páskaeggjamótið okkar byrjar og fram eftir degi. Skorum við á alla að koma og fá sér kaffi á meðan á mótinu stendur og fara heim með girnilega köku í farteskinu.
Áfram KFÍ
Deila