Fréttir

Dagskrá og Fjáraflanir

Sund | 18.01.2012
Sæl öll
Nú er loks komin dagskrá fyrir vorönnina inn á síðuna okkar. Bæði er komin mótadagskrá og fjáraflanir.
Við viljum minna á að til þess að við getum haldið þessari dagskrá þurfum við samvinnu við foreldra og nauðsynlegt er að fá fararstjóra á mótin. Afar bagalegt er að þurfa að fella niður ferð vegna fararstjóraleysis.
Njótið vel!
Kv
Þuríður
Deila