Fréttir

Aðalfundur Blakfélagsins Skells

Blak | 04.03.2010  

Aðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn mánudaginn 15. mars nk.
Fundurinn verður haldinn í fundarsal Íþróttahússins á Torfnesi á annari hæð og hefst kl 20.00.
Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf, í stuttu máli;

  • Skýrslur stjórnar.
  • Kosning formanns, tveggja stjórnarmanna og tveggja varamanna í stjórn.
  • Tillaga að lagabreytingum
  • Önnur mál.

Foreldrar blak-krakka undir 14 ára aldri, er sérstaklega bent á að þeir eru fulltrúar þeirra á slíkum fundum.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér tillögur að lagabreytingum er bent á að snúa sér til stjórnarmanna.
Allir félagar eru hvattir til að mæta á fundinn og hafa áhrif á starf félagsins.  
Stjórnin

Deila