Fréttir

Blakið að byrja - allir velkomnir

Blak | 01.09.2016

Blakæfingar byrja af fullum krafti mánudaginn 5. september. Byrjendur á öllum aldri eru hjartanlega velkomnir. Hér að neðan eru allar upplýsingar:

Æfingatímar hjá Blakdeild Vestra veturinn 2016-2017 

Allir tímar eru í Torfnesi nema annað sé tekið fram. Þjálfari er Tihomir Paunovski, en íslenskir aðstoðarþjálfarar eru með yngstu hópunum.

2.-3. bekkur

Þriðjudagar kl. 16:05-17:00 Austurvegi

 

Laugardagar kl. 14:00-15:00 með eldri fyrir þau sem vilja

4.-6. bekkur

Miðvikudagar kl. 15:40-16:40

 

Laugardagar kl. 14:00-15:00

7.-9. bekkur

Miðvikudagar kl. 16:40-18:10

 

Föstudagar kl. 14:40-16:00

 

Laugardagar kl. 15:00-16:00

15-20 ára strákar

Mánudagar kl. 15:20-16:45

 

Föstudagar kl. 16:40-18:10

 

15-20 ára stelpur

Mánudagar kl. 16:40-18:10

 

Föstudagar kl. 16:40-18:10

 

3.-4. flokkur Suðureyri

Fimmtudagar kl. 15:00-16:00

 

Meistaraflokkur kvk

Þriðjudagar kl. 17:20-19:00

 

Miðvikudagar kl. 19:45-21:45 Suðureyri

 

Fimmtudagar kl. 19:50-21:30

Meistaraflokkur kk

Þriðjudagar kl. 20:40-22:20

 

Miðvikudagar kl. 18:30-20:30 Suðureyri

 

Laugardagar kl. 16:00-18:00

 

Ef laugardagsæfingar falla niður vegna leikja verða stundum æfingar á fimmtudögum kl. 19:50-21:30 í staðinn 

Öldungar og B hópur kvk

Mánudagar kl. 18:00-19:40 Austurvegi

Fimmtudagar kl. 19:50-21:30


Sumir iðkendur eru í fleiri en einum hópi


Byrjendur eru velkomnir í alla yngri flokka og fullorðnir byrjendur eru velkomnir í öldungahópinn


Öllum krökkum í 7. bekk og eldri býðst að æfa a.m.k. þrisvar sinnum í viku


Æfingagjöld:             Mfl eldri en 20 ára: kr. 6000 á mánuði

                              Mfl. yngri en 20 ára: kr. 5000 á mánuði

                              Öldungar: kr. 5000 á mánuði

                              Yngri flokkar, 12-19 ára: kr. 4000 á mánuði

                              Yngri flokkar, 5.-6. bekkur: kr. 3500 á mánuði

                              Krakkar í 2.-4. bekk sem skráð eru í íþróttaskóla HSV: Ókeypis


Æfingagjöld eru rukkuð í gegnum heimabanka

Deila