Fréttir

Dagskrá og upplýsingar um jólamótið

Blak | 27.11.2009

Krakkablak:

 

Mótið hefst kl.10, spiluð er einföld umferð allir við alla og eru spilaðar tvær hrinur. Leikið er upp í 21 stig. Hrina endar í 21 stigi þó svo að aðeins eitt stig skilji lið að. Liðin eiga að vera mætt stundvíslega til leiks, leikir geta byrjað fyrir settan tíma ef leikurinn á undan klárast fyrr. Leikur hefst eigi síðar en á settum tíma hvort sem allir leikmenn eru mættir eða ekki.  Leikmenn þurfa að vera búnir að hita upp.

 

Reglur :

Aðeins eru 3 uppgjafir á mann bæði í 3 stigi og 4  stigi.

3 stig  : Venjulegur krakkablakvöllur og krakkabolti

4 stig  : Nethæð 2,10 , lengd vallar 7 m , breidd 6,10.

              Leikið með  Krakkabolta/fullorðinsbolta

 

Liðin eru,

3. stig

 

4. stig

Suðureyri- Stúfur

 

Suðureyri - Kjötkrókur

Ingibjörg, Ólína, Þórunn. Lísbet

 

Alexander , Daði , Regína , Klaudia

     

Suðureyri - Gluggagæir

 

Þingeyri - Stekkjastaur

Karl , Ágúst , Dísa , Hrefna

   
     

Ísafjörður - Pottasleikir

 

Þingeyri - Askasleikir

Birta Rós , Birta Dögg , Ísak, Ólöf

   
     

Ísafjörður - Kertasníkir

 

Ísafjörður - Hurðaskellir

Kolfinna , Kjartan , Rakel , Birna Fillipía

 

Aron , Auður , Birkir , Ívar , Bjarni P

     

Ísafjörður - Skyrgámur

 

Ísafjörður -  Gáttaþefur

Svanhildur, Dóróthea, Embla , Laufey

 

Lena , Viktoría , Thelma, Eva , Elsa

     
   

Þingeyri - Giljagaur

 

Tími

Völlur 1

Stig

umsjón

 

Tími

Völlur 3

Stig

umsjón

10:00

Stúfur 

Pottasleikir

3

Kertsníkir

 

10:00

Askasleikir

Giljagaur

4

Hurðaskellir

10:30

Kertsníkir

Gluggagægir

3

Pottasleikir

 

10:30

Gáttaþefur

Giljagaur

4

Kjötkrókur

11:00

Pottasleikir

Skyrgámur

3

Gluggagægir

 

11:00

Stekkjastaur

Hurðaskellir

4

Giljagaur

11:30

Stúfur

Gluggagæir 

3

Skyrgámur

 

11:30

Giljagaur

Kjötkrókur

4

Stekkjastaur

12:00

Stekkjastaur

Giljagaur

4

Stúfur

 

12:00

Askasleikir

Hurðaskellir

4

Kertasníkir

12:30

Askasleikir

Kjötkrókur

4

Pottasleikir

 

12:30

Hurðaskellir

Giljagaur

4

 

  13:00

Kjötkrókur

Hurðaskellir

4

Gluggagægir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

Völlur 2

Stig

umsjón

 

Tími

Völlur 4

Stig

umsjón

10:00

Gluggagægir

Skyrgámur

3

Kertsníkir

 

10:00

Kjötkrókur

Stekkjastaur

4

Hurðaskellir

10:30

Skyrgámur

Stúfur 

3

Pottasleikir

 

10:30

Stekkjastaur

Askasleikir

4

Kjötkrókur

11:00

Kertasníkir

Stúfur

3

Gluggagægir

 

11:00

Gáttaþefur

Askasleikir

4

Giljagaur

11:30

Pottasleikir

Kertasníkir

3

Skyrgámur

 

11:30

Hurðaskellir

Gáttaþefur

4

Stekkjastaur

12:00

Gluggagægir

Pottasleikir

3

Skyrgámur

 

12:00

Kjötkrókur

Gáttaþefur

4

Kertasníkir

12:30

Skyrgámur

Kertasníkir

3

Stúfur

 

12:30

Stekkjastaur

Gáttaþefur

4

Giljagaur

 

 

Krakkarnir eru hvattir til að mæta í jólalegum búningum .

Boðið verður upp á hressingu í lok móts


 

Fullorðinsflokkur:

Mótið hefst kl.13, spiluð er einföld umferð allir við alla og eru spilaðar tvær hrinur. Leikið er upp í 21 stig. Hrina endar í 21 stigi þó svo að aðeins eitt stig skilji lið að. Hver hrina gefur 1 stig. Séu lið jöfn að stigum ræður hlutfall unninna og tapaðra hrina, sé það jafnt ræður skorhlutfall, það er unnin/töpuð stig. Sé skorhlutfall jafnt sker innbyrðis viðureign úr um röð. Tvö efstu liðin spila síðan um 1. sætið og liðin í 3.-4. sæti spila um 3. sætið.

Liðin eiga að vera mætt stundvíslega til leiks, leikir geta byrjað fyrir settan tíma ef leikurinn á undan klárast fyrr. Leikur hefst eigi síðar en á settum tíma hvort sem allir leikmenn eru mættir eða ekki.  Leikmenn þurfa að vera búnir að hita upp.

Dómarar hafa verið settir á leikina og einnig munu þeir liðsmenn sem eru ekki að keppa þurfa að sjá um stigatöflur og rita leikskýrslur.

 

Liðin eru,

Lerkilauma: Arnar, Kolla, Sigrún og Þorgerður

Einiuppgjöf: Beggi, Jamie, Lindsey og Oddur

Fururfingraslagið: Anna, Ari, Kiddi og Jen

Gervibagger: Gunnar Bjarni, Guðrún, Nonni, Magga Ey. Og Petra

Grenismassið: Alexander, Ásdís, Margrét Ósk, Siggi og Sævar

 

Tími

Völlur 1

Dómari

Völlur 2

Dómari
13:00:00 Lerkilauma Grenismassið Kiddi Einiuppgjöf Gervibagger Anna/Ari
13:40:00 Furufingraslagið Einiuppgjöf Ásdís Gervibagger Lerkilauma Siggi
14:20:00 Grenismassið Gervibagger Beggi Furufingraslagið Lerkilauma Jamie
15:00:00 Lerkilauma Einiuppgjöf Nonni Grenismassið Furufingraslagið Gunnar Bj.
15:40:00 Gervibagger Furufingraslagið Arnar Einiuppgjöf Grenismassið Þorgerður
16:20:00                    Úrslit                     3.sæti  
 

Minnum liðin á að búningarnir eru stóra málið á þessu móti, því jólalegri því betra

Boðið verður upp á hressingu milli leikja

 

Deila