Friðfinnur er búinn að fá bróður sinn til að skutlast með sig á snjóbílnum að sækja farangurinn í rútuna. Það er ekki hægt að fara í það alveg strax, en vonandi í dag fyrir myrkur. Friðfinnur mun síðan koma farangrinum hingað í íþróttahúsið á Torfnesi. Þetta ætti því vonandi að verða komið í kvöld, en við munum senda SMS þegar það gerist.
Kveðja,
Harpa
Deila