Blak | 09.03.2010
Piltarnir í Blakfélaginu Skell, eru síst eftirbátar annara á flestum sviðum. Þannig er marsmánuður tekinn með trompi og mottum safnað í gríð og erg. Þess má geta að framtak piltanna hefur vakið mikla lukku hjá kvenþjóðinni. Finna má fulltrúa félagsins á vef átaksins; hér, hér og hér. Liðið er svo hérna.
Deila