Í gær þriðjudaginn 8.desember eignaðist Harpa þjálfari 17 marka dreng, allt gekk vel og móður og barni heilsast vel. Við óskum þeim Hörpu og Gunnari hjartanlega til hamingju með prinsinn og að sjálfsögðu Birki og Kára líka innilega til hamingju með litla bróðir.
Deila