Á Ísafirði verður boðið upp á blakæfingar fyrir krakka í 4.-8. bekk í vetur Tímarnir verða eftirfarandi:
4.-5. bekkur: Mánudagar kl. 15:40 í Torfnesi
Fimmtudagar kl. 13:50 á Austurvegi
6.-8. bekkur: Mánudagar kl. 15:40 í Torfnesi
Miðvikudagar kl. 17:00 í Torfnesi
Á Suðureyri verður boðið upp á blakæfingar fyrir krakka í 2.-10. bekk í vetur.
Tímarnir verða eftirfarandi:
2.-5. bekkur: Þriðjudaga kl. 14:00- 15.00
Fimmtudagar kl. 14:00 - 15.00
6.-10. bekkur: Þriðjudaga kl. 14:30 - 15.30
Fimmtudaga kl. 14:30 - 15.30
September verður kynningarmánuður og þá eru engin æfingagjöld rukkuð. Allir krakkar eru hvattir til að koma og prófa.
Krakkablak getur bæði hentað þeim sem hafa gaman af mörgum íþróttum og þeim sem ekki hafa fundið sig í öðrum greinum.
Sjáumst á æfingu!
Deila