Fréttir

Krakkablak í vetur

Blak | 07.09.2009

Á Ísafirði verður boðið upp á blakæfingar fyrir krakka í 4.-8. bekk í vetur   Tímarnir verða eftirfarandi:

 

4.-5. bekkur:     Mánudagar kl. 15:40 í Torfnesi

                           Fimmtudagar kl. 13:50 á Austurvegi

 

6.-8. bekkur:     Mánudagar kl. 15:40 í Torfnesi

                           Miðvikudagar kl. 17:00 í Torfnesi


Á Suðureyri verður boðið upp á blakæfingar fyrir krakka í 2.-10. bekk í vetur.
Tímarnir verða eftirfarandi:

 2.-5. bekkur:         Þriðjudaga  kl. 14:00- 15.00
                                Fimmtudagar kl. 14:00 - 15.00

 6.-10. bekkur:       Þriðjudaga   kl.  14:30 -  15.30
                                Fimmtudaga kl.  14:30 - 15.30

September verður kynningarmánuður og þá eru engin æfinga­gjöld rukkuð. Allir krakkar eru hvattir til að koma og prófa.

 

Krakkablak getur bæði hentað þeim sem hafa gaman af mörgum íþróttum og þeim sem ekki hafa fundið sig í öðrum greinum.

 

Sjáumst á æfingu!

 

 

 

Deila