Fréttir

Sigur í síðasta heimaleik Vestra í 1. deild kvenna

Blak | 09.03.2018

Kvennalið Vestra sigraði Fylki 3-1 í síðasta heimaleik liðsins í 1. deild Íslandsmótsins á þessari leiktíð. Vestri endar þar með í 5. sæti deildarinnar, en Stjarnan B eru deildarmeistarar. 

Leikurinn í gær var nokkuð köflóttur, en þegar Vestrastelpur ná góðum sprettum þá sýna þær virkilega gott blak. 

Deila