Vestri hjólreiðar stendur fyrir samhjóli miðvikudaginn 19. Júní kl 18:15, mæting á hjólaplanið (Gamal KNH planið fyrir neðan Grænagarð).
Samhjólið er fyrir fólk sem langar að hreyfa sig í góðum félagsskap,
Alls ekki vera feimin við að mæta, hver og einn getur hjólað á sínum hraða