Fréttir

mtbÍsafjörður.is

Hjólreiðar | 04.08.2022

Hjólreiðadeild Vestra vinnur að síðu um fjallahjólaleiðir á Ísafirði. Fjallahjólanetið á svæðinu er alltaf að þéttast og stækka og með síðunni vill hjólreiðadeildin auka aðgengi að upplýsingum um svæðið. Á sama tíma stuðla að því að upplýsingar um þetta magnaða hjólamekka Ísafjörð birtist á leitarsíðum. 

Síðan hefur lénið www.mtbisafjordur.is

Hjólreiðadeildin fékk styrk frá Uppbyggingasjóði Vestrfjarða til að koma upp síðunni. 

Deila