Föstudaginn 30.maí milli kl.16:00-18:00 ætlum við að vera með BÍ-dag fyrir yngri flokka félagsins 8.-2.flokk kk og kvk. Þar ætlum við að afhenda æfingatöflu sumarsins, knattþrautir og leika okkur í fótbolta. Leikmenn meistaraflokka félagsins kíkja á svæðið og taka þátt.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Deila