Innanhúsmót BÍ88 fer fram um helgina og munu 40 lið frá 4 félögum etja þar kappi. Mótið fer fram bæði laugardag og sunnudag, og hefst keppni kl.9 báða dagana.
Athugið að leikmenn skulu mæta 30 mínútum áður en keppni hefst í hverjum flokki fyrir sig
Mætingar og keppnistími hvers flokks er eftirfarandi:
Mæting Keppni hefst
8.flokkur 09:40 10:10 laugardagur
7.flokkur 08:30 09:00 sunnudagur
6.flokkur 10:00 10:30 laugardagur
5.flokkur kvk 08:30/14:00 09:00/14:30 laugardagur/sunnudagur
5.flokkur kk 13:10/09:00 13:40/09:30 laugardagur/sunnudagur
4.flokkur kvk 16:30/13:10 17:00/13:40 laugardagur/sunnudagur
4.fl kk/3.flkvk 11:30/11:30 12:10/12:00 laugardagur/sunnudagur
3.flokkur kk 15:30/15:00 16:00/15:00 laugardagur/sunnudagur
Leikjaplan fyrir innanhúsmótið um helgina er komið á síðuna.
http://www.hsv.is/bi/skrar_og_skjol/skra/66/