Fréttir

11. flokkur í Stykkishólmi um síðustu helgi

Körfubolti | 20.03.2010
Hákon, Gummi, Óskar og Sigmundur voru í eldlínunni um helgina
Hákon, Gummi, Óskar og Sigmundur voru í eldlínunni um helgina

Leikur #1
KFÍ-FSU 50-35
KFÍ byrjar leikinn vel, við náum strax góðri forystu og sigur síðan aldrei í hættu.
Stigin:

Stig Vítanýting Þriggja stiga
Guðmundur Guðmundsson 24 1-0
Ingvar Viktorsson 11 1
Óskar Kristjánsson 10
Kormákur Viðarsson 2
Sigmundur Helgason 2 2-0
Jóhann Viðarsson 1 2-1

Leikur #2
KFÍ-Fjölnir
Fréttaritari KFÍ hefur ekki staðfestar tölur en öruggt tap var niðurstaðan gegna besta liðinu í mótinu.  Lítið gekk upp og þar sem leikskýrlsan er fjarverandi er ekki unnt að gefa upp stigaskorið.

Leikur # 3
KFÍ-Snæfell  40-42
Leikur í járnum allan tímann, KFÍ þó alltaf aðeins á eftir og naumt tap gegn heimamönnum staðreynd.
Stigin:
Stig Vítanýting Þriggja stiga
Guðmundur Guðmundsson 20 5-2
Hákon Vilhjálmsson 11 4-1 
Ingvar Viktorsson 8
Sigmundur Helgason 1 2-1 


Leikur # 4
KFÍ-ÍR 62-51
Þetta reyndist hinn udnarlegasti leikur.  KFÍ spilar afar illa í fyrri hálfleik og staðan eftir fyrsta fjórðun 30-13 og í hálfleik 44-28.  Síðari hálfleikinn klára okkar piltar hins vegar með stæl og vinna hann 34-7 og góður 11 stiga sigur staðreynd.
Stigin:
Stig Vítanýting Þriggja stiga
Guðmundur Guðmundsson 40 2-0
Sigmundur Helgason 8
Ingvar Viktorsson 7
Óskar Kristjánsson  5
Hákon Vilhjálmsson
Deila