Strákarnir úr 11. flokk lögðu Fsu fyrir skömmu með 15 stigum í gær. Við töpuðum svo illa fyrir Fjölni, töpuðum með nokkrum stigum gegn Snæfell, en unnum síðan ÍR. Erfitt hefur reynst að ná í þjálfara og fararstjóra, en frekari fréttir verða settar inn þegar leikskýrslur og ferðasaga kemur frá Borce og Kötu farastjóra.