Fréttir

17. júní 2009

Körfubolti | 20.06.2009
Fjölmenni á Sjúkrahústúninu á þjóðhátíðardaginn.
Fjölmenni á Sjúkrahústúninu á þjóðhátíðardaginn.
Það hefur verið mikið annríki hjá KFÍ undanfarið en allt er það í góðu. Eins og hefð er fyrir hjá félaginu var mikið tilstand í tengslum við 17. júní hátíðarhöld Ísafjarðarbæjar. Fjölmargir lögðu hönd á plóg og gekk allt vonum framar. Grillaðar voru pylsur, settir upp hoppikastalar og trampólín og helíum fyllt á blöðrur skv. hefð. KFÍ óskar íbúum Ísafjarðar og landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Deila