Fréttir

2 sigrar og eitt tap hjá 9. flokki

Körfubolti | 29.03.2015
Hinn ofurmyndvæni 9. flokkur KFÍ
Hinn ofurmyndvæni 9. flokkur KFÍ

9. flokur drengja lék í fjölliðamóti í Grindavík um helgina.  Fyrsti leikur tapaðist en tveir þeir næstu unnust.  Spilamennskan almennt góð og coach Nebojsa ánægður með hópinn

 

Leikur#1  KFÍ-Grindavík  28-41

Okkar piltar spila ekki nógu vel, hittni slæm og liðið eitthvað ryðgað eftir bílferðina.

Stigin:

Rúnar Ingi Guðmundsson  10

Daníel Wale Adeleye 7

Haukur Rafn Jakobbson 7

Benedikt Hrafn Guðnason 2

Hugi Hallgrímsson 2

Tryggvi Fjölnisson 0

Egill Fjölnisson 0

Blessed Gil Parilla 0

Þorleifur Ingólfsson 0

Hilmir Hallgrímsson 0

 

Leikur#2  KFÍ-Ármann 51-45

Hörkuleikur sem vannst eftir framlengingu.  KFÍ byrjar leikinn betur, komast í 17-7 en Ármann svara með góðum kafla og steðan eftir fyrsta fjórðun 17-14.  Baráttan heldur svo áfram, staðan í hálfleik 23-26 og og við komust loks yfir í lok þess þriðja 34-32.  Í lok leiks jafnar Haukur leikinn með víti, hefði getað klárað dæmið með að setja bæði niður en tryggði okkur framlengingu.  KFÍ sýndi síðan styrk sinn í framlengingunni og vann hana 6-2 og lokatölur þá 55-51.

Stigin:

Haukur 34

Daníel 6

Hilmir 6

Rúnar 3

Egill 2

Bensi 2

Hugi 2

 

Lekur#3  KFÍ-Höttur  60-32

Góður leikur hjá okkar piltum, og allir að spila vel.  Hattarmenn sprækir í byrjun, voru yfir 10-7 eftir fyrsta fjórðung en eftir það var leikur algerlega eign KFÍ drengja og lokatölur 60-32.

Stigin:

Haukur 23

Hugi 17

Tryggvi 6

Rúnar 6

Egill 4

Blessed 2

Þorleifur 2

 

Nebojsa þjálfari ánægður með strákana sína.  Samspil gott og varnarleikur líka.  Strákarnir í mikilli framför.  Nú er að æfa áfram og gera enn betri hluti á næsta tímabili.

 

 

 

Deila