Aðalfundur KFÍ 2014 verður haldinn miðvikudaginn 23. apríl, síðasta vetrardag. Fundurinn fer fram á veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði og hefst kl. 18.00.
Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf eins og kveðið er á um í 7. gr. laga félagsins:
Allir þeir sem koma að starfsemi félagsins jafnt iðkendur sem sjálfboðaliðar, foreldrar iðkenda og fylgismenn
eru hvattir til að mæta á fundinn.
8. gr. Atkvæðisréttur og kjörgengi.
Rétt til setu á aðalfundi með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn.
Rétt til kjörgengis í stjórn eiga þeir félagar sem eru orðnir 18 ára.