Fréttir

Æfingar yngri flokka byrja mánudaginn 6. janúar

Körfubolti | 03.01.2014
Flottir KFÍ-krakkar.
Flottir KFÍ-krakkar.

Nú er nýtt ár gengið í garð og jólafríið á enda hjá KFÍ-krökkum. Við ætlum að hefja æfingar mánudaginn 6. janúar samkvæmt æfingatöflu. Við hlökkum til að sjá krakkana okkar hressa og káta og tilbúna að takast á við skemmtileg verkefni á nýju ári.

Deila