Fréttir

Æfingar yngri flokka hefjst á laugardag 5.janúar

Körfubolti | 03.01.2013
Tilbúnar þessar ? JÁ
Tilbúnar þessar ? JÁ

Þá er komið að hefja yngri flokka starfið og byrjum við samkvæmt stundartöflu á laugardaginn 5.janúar. Við hvetjum alla að kynna sér töfluna sem er hér til vinstri undir skrár og skjöl.

 

Margt er framundan á nýju ári og til að mynda Nettó-mótið í Reykjanesbæ fyrir yngstu púkana okkar og svo öll fjölliðamótin auk keppni unglinganna okkar.

 

Viðbúin, tilbúin, nú...

 

Áfram KFÍ

Deila