Fréttir

Ari Gylfason er kominn til KFÍ

Körfubolti | 02.06.2010
Ari Gylfason   (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
Ari Gylfason (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
En bætist í hóp KFÍ og það gleður okkur að tilkynna að Ari Gylfason (Gylfa Þorkelssonar) er kominn til KFÍ og skrifaði undir í kvöld og erum við hæstánægð með að fá piltinn sem hefur verið í Fsu og Þór frá Þorlákshöfn. Fleiri fréttir eru væntalegar á næstu dögum um leikmenn sem eru að skrifa undir hjá okkur og eru það gleðifréttir enda skemmtilegt tímabil framundan í Iceland Express deildinni. Deila