Þá er komið að Ara Gylfasyni að svara nokkrum laufléttum fyrir okkur og hér er afraksturinn.
1. Hvað ertu gamall ?
2. Hvenær byrjaðir þú í körfu ?
3. Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn ?
4. Hvaða lið í NBA (og leikmaður) ?
5. Af hverju KFÍ ?
6. Hvernig líst þér á aðstæður ?
7. Hvernig líst þér á þjálfarann ?
8. Hvaða takmark á KFÍ að setja sér ?
Deila
9. Hvenær kemur þú vestur ?Ég kem vestur þegar ég fæ vinnu, því fyrr því betra !!! :)
Við þökkum Ara fyrir skjót svör og hlökkum til að sjá hann sem fyrst fyrir vestan !