Fréttir

Bein útsending frá KR-TV á Edinborg-Bistro-Bar

Körfubolti | 21.10.2012
Stebbi er aldeilis tilbúinn
Stebbi er aldeilis tilbúinn

Leikur KR-KFÍ í Lengjubikrnum verður sýnt beint á Edinborg annað kvöld 21.október og hefjumst við handa kl.19.00. Leikgreinir leiksins verður Gaui.Þ og honum til aðstoðar verður Kristján Pétur Andrésson.

 

Það var góð stemning á föstudagskvöldið þegar við horfðum saman á leik Tindastóll-KFÍ og gæðin flott frá vinum okkar frá Sauðárkrók.

 

Við hvetjum alla að koma og fá þér borgara og horfa á leik í góðum félagsskap. Það eru bræðurnir Gummi og Siggi vertar á Edinborg sem bjóða til leiks og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir gestrisnina.

 

Áfram KFÍ

Deila