Vetrarfrí verður á æfingum yngri flokka hjá knattspyrnudeild Vestra frá 20.-24. febrúar nk.
Síðasti æfingadagur fyrir vetrarfrí er því miðvikudagurinn 19. febrúar og fyrsti æfingadagur eftir vetrarfrí er þriðjudagurinn 25. febrúar.
ÁFRAM VESTRI
Deila